Allt fyrir grillarann

Ný tækni til að grilla

Char-Broil er þekkt fyrir nýsköpun og kynnir til sögunnar Char-Broil TRU-Infrared í Evrópu. Þessi einstaka hönnun kemur ekki einungis í veg fyrir eldtungur og er sparneytnari á gas, heldur skilar frá sér safaríkum kolagrillskeim í grillmatinn. Char-Broil TRU-Infrared tapar mun minni varma en önnur gasgrill – meira að segja í kulda og gefur nákvæma hitastýringu sem hentar bæði fyrir hægeldun og steikingu.

Sjóðheitar

Uppskriftir

 • Þurrkrydduð kóteletta

  Þurrkrydduð kóteletta

  Hráefni:

  2 stórar svínakótelettur, u.þ.b. 350 gr hvor
  Vænn hnefi af kryddblöndu:
  • Sítrónubörkur
  • Steinselja
  • Rósmarín
  • Laukduft
  • Salt og pipar
  Repjuolía

  Eldun:

  Nuddaðu kryddinu vel í kjötið svo það taki í sig bragð -  hvíldu kjötið í kæli í a.m.k tvær klst
  Hitaðu grillið: kjötið á að elda á háum, beinum hita
  Penslaðu örlítilli olíu á grindina svo kjötið festist ekki
  Settu kóteletturnar á grillið og eldaðu í 4-6 mín á hvorri hlið (fer eftir stærð)
  Taktu kjötið af grillinu og láttu það hvíla í 4-5 mín áður en það er borði fram