Char-Broil Power Edition 3 Gasgrill.

Sumum líkar það heitt - við höfum hannað Performance Power Edition okkar bara fyrir þá. 

Grillið okkar er nett og einbeitir sér að því helsta.  Auk þess stendur hann fyllilega undir nafni: Þrír afkastamiklir brennarar með lítilli eyðslu úr gæðastáli koma grillinu fljótt upp í hitastig. Sem bónus á þessari gerð er keramik Sear brennari sem nær allt að 900° hita! Hér gerir þú skorpuna fullkomna og fallega stökka, jafnvel með girnilegum grillröndum sem gerir Sigga Hall grænan af öfund. Eins og í öðrum vörum í Performance línunni er nýstárlegt TRU‑Infrared™ grillkerfið okkar innifalið. Það dreifir hitanum jafnt, þannig að grillmaturinn þinn helst allt að 50% safaríkari.

Fylgir með Yfirbreiðsla og steikarplata.

 

Upplýsingar um vöru
Vörunúmer: 137496
Brennarar: 3 Stykki
Tegund brennara: túpu
TruInfrared: já
Hitamælir: já
Grillflötur: 54,3x43,5 cm
Neistakveikja: já
Feitiskúffa: já
Efni: 304 stál
Hliðarbrennari: 3,52 kw
Aðalbrennarar: 9,23 kw
Hæð: 115,3 cm
Breidd: 119,3 cm
Dýpt: 57,3 cm

Kostir TRU infrared:
• Engar eldtungur leika um grillið (matinn)
• Allstaðar jafn hiti
• Góð hitastjórnun
• Notar minna gas
• Safameiri matur
• Eldar hraðar

98.650 kr.