Char-Broil gas Convective 640B svart.

Hefðbundið gasgrill með 6 brennurum úr Convective seríunni í nútímalegri og sterkri hönnun. Brennarar og brennarahlífar úr sterku stáli tryggja góðan loga. Steypujárnsgrindur passa uppá þessar myndarlegu grillrendur í steikinni. Grillið hefur alla mikilvæga þætti til að auðvelda eldun: Hitamælir í loki, rafræn kveikja og dropabakki. Með 6 brennurum hentar grillið fyrir risa stóra fjölskyldu. Einn af þessum bennurum er gífurlega öflugur Sear brennari sem nær svakalegum hita.

Upplýsingar um vöru
Vörunúmer: 135650
Brennarar: 6 Stykki
Tegund brennara: Túpubrennarar
Ryðfrítt: Nei
TruInfrared: Nei
Reykjari: Nei
Hitamælir: Já
Grillflötur: 89x47 cm
Neistakveikja: Já
Feitiskúffa: Já
Hliðarbrennari: 3 kw
Aðalbrennarar: 15,4 + 4,68 kw
Hæð: 114,3 cm
Breidd: 158,5 cm
Dýpt: 62,2 cm

97.900 kr.