CHAR-BROIL PROF BLACK ED 4500.

Þegar sólin er á lofti er ekkert betra en að grilla. Char-broil klikkar ekki og kemur með sólina með sér!

 

Upplýsingar um vöru
Vörunúmer: 132635
Brennarar: 4 Stykki
Tegund brennara: Túpu
Ryðfrítt: nei
TruInfrared: já
Hitamælir: já
Grillflötur: 77.2 x 44.5 cm
Neistakveikja: já
Feitiskúffa: já
Hliðarbrennari: 3,8 kw
Aðalbrennarar: 11,15 kw
Hæð: 121 cm
Breidd: 145 cm
Dýpt: 60 cm

Kostir TRU infrared:
• Engar eldtungur leika um grillið (matinn)
• Allstaðar jafn hiti
• Góð hitastjórnun
• Notar minna gas
• Safameiri matur
• Eldar hraðar

159.900 kr.