Char-broil upphengikrókar 4stk silfur

Char-Broil® grill eru með boraðar holur fyrir Gear Trax® kerfið. Útbúðu eldhússvæðið þitt til að mæta þörfum hvers og eins, með krókum til að hengja grilláhöldin upp - til að ná hámarks skilvirkni og þægindum. Með fylgihlutum eins og Gear Trax® Kombi Kit, þá ertu viss um að hliðarborðið þitt sé alltaf hreint, enginn áhöld á glámbekk. Með Gear Trax® krókunum eru fylgihlutir þínir alltaf við höndina og vinnuflötur þinn snyrtilegur. Ef þú festir þessa króka á hlið grillsins geturðu alltaf haft aukabúnaðinn þinn við hendina meðan þú grillar. Settu krókana á fyrirboruðu Gear Trax® götin og festu þau með skrúfum.

Upplýsingar um vöru
Vörunúmer: 135679

1.490 kr.