SÉRVERÐ Char-Broil gasgrill Bistro 180, Gamla verð 31.395kr

Char-Broil Patio Bistro 180 gasgrill. Patio Bistro 180 TRU-Infrared er lítið gasgrill með stórum grillanda. Fyrirferðarlítil stærð og traust smíði, ásamt TRU-Infrared tækni Char-Broil, skapar grillið sem er fullkomið fyrir eldamennsku á ferðinni eða kvöldstund á veröndinni. Komdu með það í næstu útilegu eða hafðu það á svölunum þínum fyrir þægilega daglega matreiðslu. Er gert fyrir einnota kúta. Bætu við 119131 CHAR-BROIL ÞRÝSTIJAFNARI X200 til þess að geta notað stærri kút. Patio Bistro 180 BBQ er gassparandi og gefur jafnan hita yfir allt grillyfirborðið. Með TRU-Infrared tækni sem kemur í veg fyrir blossa, notar minna gas og gefur jafnan hita.

Upplýsingar um vöru
Vörunúmer: 98648
Brennarar: 1 Stykki
Tegund brennara: Hring
TruInfrared: Já
Hitamælir: Já
Grillflötur: 39 þvermál cm
Neistakveikja: Já
Aðalbrennarar: 2,9 kw
Hæð: 44 cm
Breidd: 45 cm
Dýpt: 54 cm

Kostir TRU infrared:
• Engar eldtungur leika um grillið (matinn)
• Allstaðar jafn hiti
• Góð hitastjórnun
• Notar minna gas
• Safameiri matur
• Eldar hraðar

9.990 kr.