Char-Broil gasgrill 3400S PL

Þetta grill er gert að mestu úr 316 stáli, algjört gæðastál sem mun endast og endast. Hver brennari er í sérhólfi sem veitir frábæra hitastjórnun.

Upplýsingar um vöru
Vörunúmer: 119862
Einnota grill: Nei
Brennarar: 3 Stykki
Tegund brennara: Túpubrennari
Ryðfrítt: Nei
TruInfrared: Já
Reykjari: Nei
Hitamælir: Já
Grillflötur: 67x48,5 cm
Neistakveikja: Já
Feitiskúffa: Já
Hliðarbrennari: 2,9 kw
Aðalbrennarar: 7 kw

Kostir TRU infrared:
• Engar eldtungur leika um grillið (matinn)
• Allstaðar jafn hiti
• Góð hitastjórnun
• Notar minna gas
• Safameiri matur
• Eldar hraðar

199.800 kr.