Char-Broil Big Easy SRG - Tru Infrared reykir, steikir og grillar.

Með Big Easy getur þú reykt kjöt, steikt kjúkling og grillað steikur með TRU-infrared hita sem gerir þér kleift að grilla í hvaða veðri sem er. REYKOFN: Ef þú vilt ná fram alvöru reykbragði þegar þú grillar getur þú sett viðarflísar í reykhólfið framan á Big Easy. Þú getur einnig reykt kjöt eða önnur matvæli á sama hátt. STEIKAROFN: Með Big Easy fylgir steikingarkarfa með færanlegum grindum. Í körfunni getur þú t.d. steikt allt að 11 kg kalkún. Körfunni fylgja einnig fjórir krókar fyrir rif. TRU-INFRARED™: Verðlaunagrillin frá Char-Broil búa yfir TRU-infrared tækni sem þýðir að þú getur grillað uppáhaldsmatinn þinn án þess að nota olíu. TRU-infrared færir þér safaríkari mat með jafnari eldun án heitra og kaldra bletta á grindinni. Þú notar einnig minna gas og ert fljótari að grilla bragðgóðan mat án aukafitu.

Upplýsingar um vöru
Vörunúmer: 110304
Einnota grill: Nei
TruInfrared: Já
Tegund: Gasgrill
Neistakveikja: Já
Feitiskúffa: Já
Aðalbrennarar: 5.27 kw

Kostir TRU infrared:
• Engar eldtungur leika um grillið (matinn)
• Allstaðar jafn hiti
• Góð hitastjórnun
• Notar minna gas
• Safameiri matur
• Eldar hraðar

56.900 kr.